Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 21:00 Victoria Beckham mun líklegast syngja nokkur Spice Girls lög. Mynd/Getty Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour