Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour