Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour