Heimsmeistararnir voru launalausir í þrjú og hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 12:00 Bandarísku stelpurnar eru bestar. vísir/getty Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum. Aðrar íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira