Endalaus skjár á Galaxy S8 Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. mars 2017 06:00 Samsung Galaxy S8. Nordicphotos/AFP Samsung kynnti í gær nýjustu snjallsímana í Galaxy-línu sinni, Samsung Galaxy S8 og S8+. Þrátt fyrir að innvolsið sé nýrra og öflugra er stærsti munurinn fólginn í hönnun símanna. Í stað hinna hefðbundnu ramma í kringum skjá símans nær skjárinn nærri út á allar brúnir framhliðarinnar. Einungis mjó ræma er skilin eftir auð neðst á símanum og þá fá hátalari og sjálfumyndavél pláss efst. Þetta veldur því að enginn heimatakki er sjáanlegur á símanum. Hann er í staðinn falinn undir snertiskjánum. Samsung kallar hönnunina „Endalausan skjá“ og gerir nýja hönnunin það að verkum að skjárinn er mun stærri en á símum sömu stærðar. Þannig er skjárinn á S8 alls 5,8 tommur samanborið við 4,7 tommu skjáinn á iPhone 7. Skjárinn á S8+ er 6,2 tommur samanborið við 5,5 tommu skjá iPhone 7 Plus. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samsung kynnti í gær nýjustu snjallsímana í Galaxy-línu sinni, Samsung Galaxy S8 og S8+. Þrátt fyrir að innvolsið sé nýrra og öflugra er stærsti munurinn fólginn í hönnun símanna. Í stað hinna hefðbundnu ramma í kringum skjá símans nær skjárinn nærri út á allar brúnir framhliðarinnar. Einungis mjó ræma er skilin eftir auð neðst á símanum og þá fá hátalari og sjálfumyndavél pláss efst. Þetta veldur því að enginn heimatakki er sjáanlegur á símanum. Hann er í staðinn falinn undir snertiskjánum. Samsung kallar hönnunina „Endalausan skjá“ og gerir nýja hönnunin það að verkum að skjárinn er mun stærri en á símum sömu stærðar. Þannig er skjárinn á S8 alls 5,8 tommur samanborið við 4,7 tommu skjáinn á iPhone 7. Skjárinn á S8+ er 6,2 tommur samanborið við 5,5 tommu skjá iPhone 7 Plus. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent