Enn verið að svipta íþróttamenn verðlaunum frá ÓL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. apríl 2017 21:30 Fedoryshyn er hér í rauðu í úrslitaglímu í Peking. Hann fékk silfur eftir hana en á það silfur ekki lengur. vísir/getty Þrír íþróttamenn þurftu að skila verðlaunum sínum frá ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012 í gær. Þeir bætast við stóran hóp íþróttamanna sem hafa mátt gera slíkt hið sama síðustu mánuði. Það er enn verið að fara í gegnum lyfjapróf frá þessum tveimur leikum með nýjustu tækni og þá hefur ýmislegt gruggugt komið í ljós. Svindlararnir eru nefnilega alltaf skrefi á undan tækninni en upp komast svik um síðir. Glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan vann gull á ÓL árið 2008 og þarf að skila sínum verðlaunum. Silfurverðlaunahafi frá sömu leikum, Vasyl Fedoryshyn frá Úkraínu, þarf einnig að skila sínum verðlaunum eftir að þeir féllu á lyfjaprófi. Rússneska lyftingakonan Svetlana Tsarukaeva féll einnig á lyfjaprófi en hún fékk silfur á ÓL í London. Yfir 100 íþróttamenn hafa fallið á þessum endurteknu skoðunum á sýnunum frá leikunum tveimur. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Þrír íþróttamenn þurftu að skila verðlaunum sínum frá ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012 í gær. Þeir bætast við stóran hóp íþróttamanna sem hafa mátt gera slíkt hið sama síðustu mánuði. Það er enn verið að fara í gegnum lyfjapróf frá þessum tveimur leikum með nýjustu tækni og þá hefur ýmislegt gruggugt komið í ljós. Svindlararnir eru nefnilega alltaf skrefi á undan tækninni en upp komast svik um síðir. Glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan vann gull á ÓL árið 2008 og þarf að skila sínum verðlaunum. Silfurverðlaunahafi frá sömu leikum, Vasyl Fedoryshyn frá Úkraínu, þarf einnig að skila sínum verðlaunum eftir að þeir féllu á lyfjaprófi. Rússneska lyftingakonan Svetlana Tsarukaeva féll einnig á lyfjaprófi en hún fékk silfur á ÓL í London. Yfir 100 íþróttamenn hafa fallið á þessum endurteknu skoðunum á sýnunum frá leikunum tveimur.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira