Dagar New Girl taldir? Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 18:44 Úr fjórðu seríu New Girl. vísir/getty Allar líkur eru á að dagar gamanþáttanna New Girl séu taldir. Þetta sagði Jake Johnson, einn leikenda þáttanna í samtali við vefmiðilinn The Daily Beast. „Fox [sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina] vill ekki upplýsa okkur um áframhald þáttanna,“ sagði hann í viðtalinu. Johnson tók það jafnframt fram að síðasti þátturinn í nýjustu seríunni sæmdi sér vel sem lokaþáttur og taldi að aðdáendur myndu sætta sig ágætlega við þann endapunkt. Leikkonan Zooey Dechanel leikur aðalhlutverkið í New Girl en seríurnar eru orðnar sex talsins. Fyrsti þátturinn, eða svokallaður pilot, sló öll met í áhorfi en tíu milljónir manna sáu þáttinn. Vinsældirnar fóru svo þverrandi, að meðaltali horfðu fjórar milljónir manna á seríu fimm og aðeins rúmar tvær milljónir á sjöttu seríu. Fox hefur ekki gefið frá sér opinbera yfirlýsingu um málið. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Allar líkur eru á að dagar gamanþáttanna New Girl séu taldir. Þetta sagði Jake Johnson, einn leikenda þáttanna í samtali við vefmiðilinn The Daily Beast. „Fox [sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina] vill ekki upplýsa okkur um áframhald þáttanna,“ sagði hann í viðtalinu. Johnson tók það jafnframt fram að síðasti þátturinn í nýjustu seríunni sæmdi sér vel sem lokaþáttur og taldi að aðdáendur myndu sætta sig ágætlega við þann endapunkt. Leikkonan Zooey Dechanel leikur aðalhlutverkið í New Girl en seríurnar eru orðnar sex talsins. Fyrsti þátturinn, eða svokallaður pilot, sló öll met í áhorfi en tíu milljónir manna sáu þáttinn. Vinsældirnar fóru svo þverrandi, að meðaltali horfðu fjórar milljónir manna á seríu fimm og aðeins rúmar tvær milljónir á sjöttu seríu. Fox hefur ekki gefið frá sér opinbera yfirlýsingu um málið.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira