Menntamálin sett í annað sæti Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2017 07:00 Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra. vísir/pjetur Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira