Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 19:00 Fyrsta stiklan úr Girlboss lofar góðu. Mynd/Youtube Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Girlboss sem er væntanleg á Netflix þann 21.apríl. Þættirnir eru byggðir á metsölubókinni Girlboss sem að Sophia Amoruso, stofnandi Nasty Gal, gaf út. Sagt er frá Sophiu þegar hún var ung og að vinna í því að stofna Ebay verslunina Nasty Gal, sem svo seinna verður ein vinsælasta netverslun Bandaríkjana fyrir ungar konur. Það er leikkonan Britt Robertson sem leikur Sophiu í þáttunum. Þeir sem hafa lesið bókina vita að saga hennar er ótrúleg enda náði Nasty Gal ótrúlegum vinsældum á sínum tíma. Það var þó aðeins á seinasta ári þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota. Við mælum með því að horfa á stikluna hér fyrir neðan en hún lofar vægast sagt góðu. Netflix Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Girlboss sem er væntanleg á Netflix þann 21.apríl. Þættirnir eru byggðir á metsölubókinni Girlboss sem að Sophia Amoruso, stofnandi Nasty Gal, gaf út. Sagt er frá Sophiu þegar hún var ung og að vinna í því að stofna Ebay verslunina Nasty Gal, sem svo seinna verður ein vinsælasta netverslun Bandaríkjana fyrir ungar konur. Það er leikkonan Britt Robertson sem leikur Sophiu í þáttunum. Þeir sem hafa lesið bókina vita að saga hennar er ótrúleg enda náði Nasty Gal ótrúlegum vinsældum á sínum tíma. Það var þó aðeins á seinasta ári þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota. Við mælum með því að horfa á stikluna hér fyrir neðan en hún lofar vægast sagt góðu.
Netflix Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour