Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 15:50 Pétur Maack skoraði eftir sjö sekúndur og Ísland vann. vísir/pjetur Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira