Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017 Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour