Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour