Elías Már skýtur á amatörana: Starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2017 12:25 Elías Már vann fjölda titla með Haukum. vísir/anton Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Elías skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir tapið gegn Fram og tímabilið hjá Haukum. „Eftir 17 ár í meistaraflokki upplifði ég mestu vonbrigði ferilsins í gær, ekki af því að Fram var ekki verðugur keppinautur, þvert á móti ég ber mikla virðingu fyrir Fram... vel skipulagt lið sem stendur saman og með góða þjálfara. Mesta svekkelsið er að við áttum að gera betur og áttum að nýta okkar tækifæri betur, möguleikarnir voru til staðar,“ segir Elías. „Það er eitt gott við það að tapa og það er að maður lærir svo mikið á því, það sem ég lærði á þessum vetri er að það er flókið að búa til gott lið, það þarf mörg element og það þarf allt að passa hjá liðinu svo árangur náist, því náðum við ekki í vetur því miður.“ Því næst skýtur Elías á svokallaða amatöra sem hafa gagnrýnt Hauka og segir að þeir starfi „fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta.“ „Manni sárnar að lesa þegar reynslumiklir leikmenn og þjálfarar gera lítið bæði úr okkur og Fram með því að skrifa "unglingaflokkur Fram að slá út Hauka" eða "peningar 0 passion 1" þetta lýsir auðvitað amatörunum best og kannski ástæðan fyrir því að þessir menn starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta,“ segir Elías og bætir því við að það sé nóg af ástríðu í Haukum. „Ég væri ekki búinn að vinna 16 stóra titla með Haukum ef það væri ekki passion í félaginu, Haukar eru ekki drifnir áfram á peningum, það er passion og ástríða fólksins í klúbbnum sem hefur skilað öllu því sem félagið hefur áorkað... metnaðurinn er ótrúlegur í þessu félagi,“ segir Elías sem er ekki hættur í handbolta, þótt skórnir séu komnir upp í hillu. Hann tekur nefnilega við kvennaliði Hauka af Óskari Ármannssyni eftir tímabilið. Pistil Elíasar má lesa hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Elías skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir tapið gegn Fram og tímabilið hjá Haukum. „Eftir 17 ár í meistaraflokki upplifði ég mestu vonbrigði ferilsins í gær, ekki af því að Fram var ekki verðugur keppinautur, þvert á móti ég ber mikla virðingu fyrir Fram... vel skipulagt lið sem stendur saman og með góða þjálfara. Mesta svekkelsið er að við áttum að gera betur og áttum að nýta okkar tækifæri betur, möguleikarnir voru til staðar,“ segir Elías. „Það er eitt gott við það að tapa og það er að maður lærir svo mikið á því, það sem ég lærði á þessum vetri er að það er flókið að búa til gott lið, það þarf mörg element og það þarf allt að passa hjá liðinu svo árangur náist, því náðum við ekki í vetur því miður.“ Því næst skýtur Elías á svokallaða amatöra sem hafa gagnrýnt Hauka og segir að þeir starfi „fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta.“ „Manni sárnar að lesa þegar reynslumiklir leikmenn og þjálfarar gera lítið bæði úr okkur og Fram með því að skrifa "unglingaflokkur Fram að slá út Hauka" eða "peningar 0 passion 1" þetta lýsir auðvitað amatörunum best og kannski ástæðan fyrir því að þessir menn starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta,“ segir Elías og bætir því við að það sé nóg af ástríðu í Haukum. „Ég væri ekki búinn að vinna 16 stóra titla með Haukum ef það væri ekki passion í félaginu, Haukar eru ekki drifnir áfram á peningum, það er passion og ástríða fólksins í klúbbnum sem hefur skilað öllu því sem félagið hefur áorkað... metnaðurinn er ótrúlegur í þessu félagi,“ segir Elías sem er ekki hættur í handbolta, þótt skórnir séu komnir upp í hillu. Hann tekur nefnilega við kvennaliði Hauka af Óskari Ármannssyni eftir tímabilið. Pistil Elíasar má lesa hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27
Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30
Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18
Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45