Rán Flygenring hannar táknrænt páskaegg fyrir UN Women Guðný Hrönn skrifar 12. apríl 2017 10:15 Rán Flygenring lagði verkefni UN Women lið. Teiknarinn Rán Flygenring er hönnuður páskaeggs sem UN Women setur í sölu í dag á vef sínum. Páskaeggið er páskaskraut sem hægt er að prenta út, skreyta og hengja upp. „Páskaegg UN Women er fyllt með vernd, öryggi, sálrænni aðstoð og atvinnutækifærum fyrir konur í Mósul í Írak en skelfilegt ástand ríkir í Mósul. Fólki á flótta frá Mósul fer fjölgandi með hverjum deginum en um 300 þúsund manns eru á vergangi eftir að hafa flúið borgina og þar af helmingur konur. UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn þeirra í flóttamannabúðum í útjaðri Mósul í Hamam Al-Aleel búðunum. Á griðastöðunum fá konurnar vernd og öryggi, sálræna aðstoð, áfallahjálp og atvinnutækifæri til að sjá fyrir sér og börnum sínum. Með því að kaupa páskaegg UN Women styður þú við uppbyggingu griðastaða í flóttamannabúðum í útjaðri Mósul og veitir þar með konum á flótta von og kraft,“ segir í tilkynningu frá UN Women. „Þetta er jafnréttisegg sem er samsett af tveimur fuglum sem lifa í fullkominni harmoníu. Í jafnrétti felst að stilla saman strengi og leyfa öllum að njóta sín og dafna,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og hvetur alla til að kaupa páskaegg UN Women og leggja konum á flótta frá Mósul lið. Þess má geta að páskaeggið fæst á www.unwomen.is og kostar 1.900 krónur. Páskar Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Teiknarinn Rán Flygenring er hönnuður páskaeggs sem UN Women setur í sölu í dag á vef sínum. Páskaeggið er páskaskraut sem hægt er að prenta út, skreyta og hengja upp. „Páskaegg UN Women er fyllt með vernd, öryggi, sálrænni aðstoð og atvinnutækifærum fyrir konur í Mósul í Írak en skelfilegt ástand ríkir í Mósul. Fólki á flótta frá Mósul fer fjölgandi með hverjum deginum en um 300 þúsund manns eru á vergangi eftir að hafa flúið borgina og þar af helmingur konur. UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn þeirra í flóttamannabúðum í útjaðri Mósul í Hamam Al-Aleel búðunum. Á griðastöðunum fá konurnar vernd og öryggi, sálræna aðstoð, áfallahjálp og atvinnutækifæri til að sjá fyrir sér og börnum sínum. Með því að kaupa páskaegg UN Women styður þú við uppbyggingu griðastaða í flóttamannabúðum í útjaðri Mósul og veitir þar með konum á flótta von og kraft,“ segir í tilkynningu frá UN Women. „Þetta er jafnréttisegg sem er samsett af tveimur fuglum sem lifa í fullkominni harmoníu. Í jafnrétti felst að stilla saman strengi og leyfa öllum að njóta sín og dafna,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og hvetur alla til að kaupa páskaegg UN Women og leggja konum á flótta frá Mósul lið. Þess má geta að páskaeggið fæst á www.unwomen.is og kostar 1.900 krónur.
Páskar Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira