108 demantar í hverjum einasta meistarahring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:30 Meistarahringar. Þessir eru þó fyrir sigur í íshokkí-deildinni. Cubs-hringarnir verða stærri og glæsilegri. Vísir/Getty Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina. Aðrar íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira
Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira