Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 09:00 Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015. Mynd/Getty Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour
Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour