Gerum okkur gallapils Ritstjórn skrifar 29. apríl 2017 11:00 Glamour/Getty Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð en þau voru síðast í tísku í upphafi aldarinnar. Pilsin sem gerð eru upp úr gömlum gallabuxum en betri endurnýtingu er varla hægt að finna. Flestir eiga eins og eitt par af gallabuxum í fataskápnum sem liggja óhreifðar og tilvalið búa til glænýja flík fyrir sumarið. Bæði við sokkabuxur eða bera leggi þegar sólin lætur sjá sig. Til að fanga tísku níunda áratugarins sem er nú með góða endurkomu skuli þau vera í styttri kantinum í ár. Neðst í fréttinni má finna myndband með sýnikennslu en YouTube er fullt af svoleiðis myndböndum og um að gera að prufa sig áfram með skærin að vopni, já og saumavél og kannski málband. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour
Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð en þau voru síðast í tísku í upphafi aldarinnar. Pilsin sem gerð eru upp úr gömlum gallabuxum en betri endurnýtingu er varla hægt að finna. Flestir eiga eins og eitt par af gallabuxum í fataskápnum sem liggja óhreifðar og tilvalið búa til glænýja flík fyrir sumarið. Bæði við sokkabuxur eða bera leggi þegar sólin lætur sjá sig. Til að fanga tísku níunda áratugarins sem er nú með góða endurkomu skuli þau vera í styttri kantinum í ár. Neðst í fréttinni má finna myndband með sýnikennslu en YouTube er fullt af svoleiðis myndböndum og um að gera að prufa sig áfram með skærin að vopni, já og saumavél og kannski málband.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour