Valtteri Bottas vann í Rússlandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. apríl 2017 13:28 Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Bottas tók forystu strax í ræsingunni. Hann var leiftur fljótur af stað og stakk sér fram úr báðum Ferrari bílunum. Hann hélt forystunni að mestu leyti alla keppnina og ók allt að óaðfinnanlega. Vettel reyndi hvað hann gat en tókst ekki að ógna Bottas af neinni alvöru. Romain Grosjean á Haas og Jolyon Palmer á Renault lentu í samstuði í annarri beygju á fyrsta hring og öryggisbíllinn var kallaður út í kjölfarið. Öryggisbíllinn kom inn á þriðja hring og keppnin hófst á ný. Daniel Ricciardo á Red Bull féll úr leik á fimmta hring með bremsubilun. McLaren bíll Fernando Alonso nam staðar á upphitunarhring með rafmangsbilun. Allir aðrir fóru annan upphitunarhring á meðan bíll Alonso var fjarlægður. Lewis Hamilton var að glíma við ofhitnun í Mercedes bílnum. Svo virðist sem uppstilling bílanna hafi verið fyrir aðeins kaldari aðstæður en voru á brautinni.Sebastian Vettel reyndi hvað hann gat og barðist vel. Bottas varðist bara of vel.Vísir/GettyBottas vann sér hægt en örugglega í haginn gagnvart öllum öðrum. Hann var að auka bilið um 0,1 til 0,3 sekúndur á hverjum hring og var kominn með rúmlega fimm sekúndna forskot þegar 20. hring lauk. Bottas tókþjónustuhlé undir lok 27. hringjar. Hann tók ofur-mjúk dekk undir bílinn og kom út í fjórða sæti og Vettel tók við forystunni. Bilið var komið undir 3 sekúndur þegar Bottas tók þjúnstuhlé. Raikkonen kom inn á þjónustusvæðið á 29. hring og fékk ofur-mjúk dekk. Á meðan hélt Vettel áfram að reyna að auka bilið í Bottas. Hamilton kom inn á 31. hring og fékk einnig ofur-mjúku dekkkin undir. Vettel tók svo loks þjónustuhlé á 34. hring og hann tók ofur-mjúk dekk undir og kom út 4,7 sekúndum á eftir Bottas sem var kominn í forystu aftur. Bottas gerði mistök á 39. hring sem gerði Vettel kleift að minnka bilið niður í 2,2 sekúndur og halda svo áfram að sækja. Vettel var að takast að búa til spennu undir lokin. Þegar 10 hringir voru eftir var bilið komið undir 1,5 sekúndu og rokkaði upp og niður þar í kring síðustu hringina. Bilið minnkaði undir eina sekúndu á síðustu hringjunum en Vettel náði ekki að ógna fyrir alvöru. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43 Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. apríl 2017 17:30 Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 28. apríl 2017 15:45 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Bottas tók forystu strax í ræsingunni. Hann var leiftur fljótur af stað og stakk sér fram úr báðum Ferrari bílunum. Hann hélt forystunni að mestu leyti alla keppnina og ók allt að óaðfinnanlega. Vettel reyndi hvað hann gat en tókst ekki að ógna Bottas af neinni alvöru. Romain Grosjean á Haas og Jolyon Palmer á Renault lentu í samstuði í annarri beygju á fyrsta hring og öryggisbíllinn var kallaður út í kjölfarið. Öryggisbíllinn kom inn á þriðja hring og keppnin hófst á ný. Daniel Ricciardo á Red Bull féll úr leik á fimmta hring með bremsubilun. McLaren bíll Fernando Alonso nam staðar á upphitunarhring með rafmangsbilun. Allir aðrir fóru annan upphitunarhring á meðan bíll Alonso var fjarlægður. Lewis Hamilton var að glíma við ofhitnun í Mercedes bílnum. Svo virðist sem uppstilling bílanna hafi verið fyrir aðeins kaldari aðstæður en voru á brautinni.Sebastian Vettel reyndi hvað hann gat og barðist vel. Bottas varðist bara of vel.Vísir/GettyBottas vann sér hægt en örugglega í haginn gagnvart öllum öðrum. Hann var að auka bilið um 0,1 til 0,3 sekúndur á hverjum hring og var kominn með rúmlega fimm sekúndna forskot þegar 20. hring lauk. Bottas tókþjónustuhlé undir lok 27. hringjar. Hann tók ofur-mjúk dekk undir bílinn og kom út í fjórða sæti og Vettel tók við forystunni. Bilið var komið undir 3 sekúndur þegar Bottas tók þjúnstuhlé. Raikkonen kom inn á þjónustusvæðið á 29. hring og fékk ofur-mjúk dekk. Á meðan hélt Vettel áfram að reyna að auka bilið í Bottas. Hamilton kom inn á 31. hring og fékk einnig ofur-mjúku dekkkin undir. Vettel tók svo loks þjónustuhlé á 34. hring og hann tók ofur-mjúk dekk undir og kom út 4,7 sekúndum á eftir Bottas sem var kominn í forystu aftur. Bottas gerði mistök á 39. hring sem gerði Vettel kleift að minnka bilið niður í 2,2 sekúndur og halda svo áfram að sækja. Vettel var að takast að búa til spennu undir lokin. Þegar 10 hringir voru eftir var bilið komið undir 1,5 sekúndu og rokkaði upp og niður þar í kring síðustu hringina. Bilið minnkaði undir eina sekúndu á síðustu hringjunum en Vettel náði ekki að ógna fyrir alvöru.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43 Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. apríl 2017 17:30 Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 28. apríl 2017 15:45 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43
Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. apríl 2017 17:30
Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 28. apríl 2017 15:45