Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 20:00 Emma Watson var ánægð með verðlaunin í gær. Mynd/Getty Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour
Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour