Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour