Í viðtalinu sagði að hún og H&M væru að vinna að sérstöku sameiginlegu verkefni sem verði opinberað í haust. Ekki hafa þó fengist neinar nánari upplýsingar um samstarfið.
Einnig kemur fram í viðtalinu að hún sé afar ánægð með kjólinn sem var sérstaklega gerður fyrir hana.
Það verður spennandi að sjá hvað rapparinn og sænska fatakeðjan munu koma með í haust.