Þessi hugmynd er mikið kjaftshögg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:45 Powell í heimsmetsstökki sínu. vísir/getty Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15