Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2017 14:54 Mamma mia hefuur nú þegar slegið öll met varðandi áhorfendafjölda og eru líkur á að fjöldi seldra miða fari vel yfir 100 þúsund í heildina. mynd/borgarleikhúsið Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Tvær Sing-along sýningar verða, annars vegar þann 7. júní og hins vegar þann 14. júní en seinni sýningin verður næstsíðasta sýning söngleiksins í leikhúsinu þar sem sýningum lýkur þann 15. júní. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að gríðarleg eftirspurn hafi verið eftir því að boðið verði upp á Sing-along sýningar en á slíkum sýningum fá gestir tækifæri til að syngja og dansa með lögunum í söngleiknum. Þær hafa notið mikilla vinsælda í leikhúsum og kvikmyndahúsum, bæði hér heima og erlendis, en íslenskum söngtextum ABBA-laganna verður varpað á tjald þannig að allir geti sungið með. Þeir sem mæta í búningum fá svo sérstakan glaðning. Miðasala er hafin á vef Borgarleikhússins. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Tvær Sing-along sýningar verða, annars vegar þann 7. júní og hins vegar þann 14. júní en seinni sýningin verður næstsíðasta sýning söngleiksins í leikhúsinu þar sem sýningum lýkur þann 15. júní. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að gríðarleg eftirspurn hafi verið eftir því að boðið verði upp á Sing-along sýningar en á slíkum sýningum fá gestir tækifæri til að syngja og dansa með lögunum í söngleiknum. Þær hafa notið mikilla vinsælda í leikhúsum og kvikmyndahúsum, bæði hér heima og erlendis, en íslenskum söngtextum ABBA-laganna verður varpað á tjald þannig að allir geti sungið með. Þeir sem mæta í búningum fá svo sérstakan glaðning. Miðasala er hafin á vef Borgarleikhússins.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning