Julia Haart, listrænn hönnuður segir að línan sé náttúran í gengum auga listmanns og hún hafi fengið innblástur frá endurreisnartímabilinu, impressionisma og Georgia O´Keeffe. Kendall var einnig andlit vorherferðar fyrirtækisins, þau eru greinilega ánægð með sína konu.


