Rauði dregillinn á kvikmyndahátíðinni er gjarna talinn eitt stærsta sviðið fyrir fatahönnuði og tískuhús heimsins til að láta ljós sitt skína en stærstu stjörnur í heimi fjölmenna alla jafna í franska strandbæinn. Líklegar stjörnur til að láta sjá sig í ár eru til dæmis Rihanna, sem mun frumsýna samstarf sitt við skartgripaframleiðandann Chopard á hátíðinni.
Við skulum rifja upp nokkra eftirminnilega kjóla sem frá rauða dreglinum í Cannes í gegnum tíðina til að hita upp fyrir hátíðina framundan.







