Strákarnir komnir á blað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2017 11:15 Úr leiknum í gær. mynd/Andrés Sighvatsson Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu. Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira