Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour