Í gegnsæjum kjól í Cannes Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 20:00 Glamour/Getty Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar. Cannes Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour
Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar.
Cannes Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour