Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu Birgir Olgeirsson skrifar 23. maí 2017 15:15 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Fyrirtaka í máli embættis héraðssaksóknara gegn Thomasi Fredrik Möller fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Þar var tekin fyrir krafa þess efnis að þýskur réttarmeinafræðingur, Urs Oliver Wiesbrock, svari fimm spurningum verjanda Thomasar Möller og þá var sömuleiðis tekin fyrir krafa ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhald. Dómari samþykkti þessa beiðni í dag en réttarmeinafræðingurinn þarf að hafa lokið mati sínu fyrir 27. júní. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, lagði fyrir dóm þýðingu á sakaskrá Thomasar Möller. Verjandi Thomasar mótmælti kröfunni um áframhaldandi gæsluvarðhald en saksóknari sagði farið fram á það út frá almannahagsmunum. Það væri eðlileg krafa og að málið hefði fengið eðlilegan málshraða. Samþykkti dómari áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir Thomasi. Næsta fyrirtaka í málinu verður 7. júní en þá verður frekara framhald málsins ákveðið. Fyrir hafði Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, verið dómkvaddur til að leggja mat á ástand Thomasar en niðurstaða hans á að liggja fyrir þann 16. júní næstkomandi. Telja má líklegt að aðalmeðferð í málinu fari ekki fram fyrr en síðla sumars eða í haust. Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Fyrirtaka í máli embættis héraðssaksóknara gegn Thomasi Fredrik Möller fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Þar var tekin fyrir krafa þess efnis að þýskur réttarmeinafræðingur, Urs Oliver Wiesbrock, svari fimm spurningum verjanda Thomasar Möller og þá var sömuleiðis tekin fyrir krafa ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhald. Dómari samþykkti þessa beiðni í dag en réttarmeinafræðingurinn þarf að hafa lokið mati sínu fyrir 27. júní. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, lagði fyrir dóm þýðingu á sakaskrá Thomasar Möller. Verjandi Thomasar mótmælti kröfunni um áframhaldandi gæsluvarðhald en saksóknari sagði farið fram á það út frá almannahagsmunum. Það væri eðlileg krafa og að málið hefði fengið eðlilegan málshraða. Samþykkti dómari áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir Thomasi. Næsta fyrirtaka í málinu verður 7. júní en þá verður frekara framhald málsins ákveðið. Fyrir hafði Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, verið dómkvaddur til að leggja mat á ástand Thomasar en niðurstaða hans á að liggja fyrir þann 16. júní næstkomandi. Telja má líklegt að aðalmeðferð í málinu fari ekki fram fyrr en síðla sumars eða í haust.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira