Trump og Sádar gera gríðarstóra samninga Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 14:25 Donald Trump og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungur Sádi-Arabíu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók í dag taka þátt í athöfn í Sádi-Arabíu þar sem skrifað var undir fjölda samninga á milli ríkjanna og fyrirtækja. Margir af samningunum snúa að ætlun yfirvalda Sádi-Arabíu að draga úr því hvað ríkið er háð olíu og auka framleiðslu heima við. Um er að ræða gríðarstóra samninga og mjög háar upphæðir.Reuters fréttaveitan segir þó að sumir samningar hafi áður verið tilkynntir og að aðrir þarfnist frekari viðræðna. Því sé athöfnin að hluta til sýnimennska.Samkvæmt AP fréttaveitunni segja starfsmenn Hvíta hússins að sölusamningar varðandi hergögn verði samtals 450 milljarða dala virði á næstu tíu árum. Það samsvarar um 45.000.000.000.000 krónum (45 billjónir eða 45 þúsund milljarðar króna). Þá segir að samningarnir muni leiða til tuga þúsunda nýrra starfa í vopnaframleiðslu í Bandaríkjunum.Lockheed Martin samdi um að framleiða 150 Black Hawk þyrlur í Sádi-Arabíu, sem er til marks um vilja Sáda til að framleiða eigin vopn og hergögn. Þá mun fyrirtækið Dow Chemical byggja um 100 milljóna dala verksmiðju í Sádi-Arabíu. Donald Trump Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók í dag taka þátt í athöfn í Sádi-Arabíu þar sem skrifað var undir fjölda samninga á milli ríkjanna og fyrirtækja. Margir af samningunum snúa að ætlun yfirvalda Sádi-Arabíu að draga úr því hvað ríkið er háð olíu og auka framleiðslu heima við. Um er að ræða gríðarstóra samninga og mjög háar upphæðir.Reuters fréttaveitan segir þó að sumir samningar hafi áður verið tilkynntir og að aðrir þarfnist frekari viðræðna. Því sé athöfnin að hluta til sýnimennska.Samkvæmt AP fréttaveitunni segja starfsmenn Hvíta hússins að sölusamningar varðandi hergögn verði samtals 450 milljarða dala virði á næstu tíu árum. Það samsvarar um 45.000.000.000.000 krónum (45 billjónir eða 45 þúsund milljarðar króna). Þá segir að samningarnir muni leiða til tuga þúsunda nýrra starfa í vopnaframleiðslu í Bandaríkjunum.Lockheed Martin samdi um að framleiða 150 Black Hawk þyrlur í Sádi-Arabíu, sem er til marks um vilja Sáda til að framleiða eigin vopn og hergögn. Þá mun fyrirtækið Dow Chemical byggja um 100 milljóna dala verksmiðju í Sádi-Arabíu.
Donald Trump Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira