Fallegustu neglur heims hjá Gucci Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 21:00 Gucci Cruise 2018 GLAMOUR/GETTY Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour