Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 13:00 Glamour/Getty Breska fyrirsætan og fjölmiðlakonan Alexa Chung hefur oftar en einu sinni verið kosin ein af best klæddu konum heims og því kemur ekki á óvart að inn í henni hafi blundað löngun til a leggja fatahönnun fyrir sig. Hingað til hefur hún gert fatalínur í samstarfi við Marks & Spencer og AG Jeans en í gær frumsýndi hún sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni og ef marka má þá tískumiðla sem voru á staðnum stóð línan undir væntingum. Klæðileg og töffaralegur hversdagsfatnaður sem endurspeglar persónulegan stíl Alexu. Tískusýningin fór fram í kirkju í London með kór sem söng undir - mjög óvanalegt. Hér er smá brot af því besta frá fatalínunni. Mest lesið Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour
Breska fyrirsætan og fjölmiðlakonan Alexa Chung hefur oftar en einu sinni verið kosin ein af best klæddu konum heims og því kemur ekki á óvart að inn í henni hafi blundað löngun til a leggja fatahönnun fyrir sig. Hingað til hefur hún gert fatalínur í samstarfi við Marks & Spencer og AG Jeans en í gær frumsýndi hún sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni og ef marka má þá tískumiðla sem voru á staðnum stóð línan undir væntingum. Klæðileg og töffaralegur hversdagsfatnaður sem endurspeglar persónulegan stíl Alexu. Tískusýningin fór fram í kirkju í London með kór sem söng undir - mjög óvanalegt. Hér er smá brot af því besta frá fatalínunni.
Mest lesið Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour