Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour