Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2017 19:00 Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Sverrir gekk í raðir spænska úrvalsdeildarliðsins Granada frá Lokeren í janúar. Granada var í slæmri stöðu þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom og endaði á því að falla með hvelli. „Vissulega var þetta erfiður tími. Síðustu vikurnar, þegar staðan var orðin mjög erfið, það tók á. En ég vissi alveg hver staðan var þegar ég ákvað að taka þetta skref í janúar,“ sagði Sverrir í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mjög svekkjandi en þetta er partur af fótboltanum,“ bætti Sverrir við.Tony Adams tókst ekki að bjarga Granada frá falli úr spænsku úrvalsdeildinni.vísir/gettyGamla Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada í apríl en náði ekki að snúa gengi liðsins við. Raunar tapaði það öllum sjö leikjunum undir stjórn Adams. Þrátt fyrir það ber Sverrir honum vel söguna. „Tony er fínn gæi. Það komu fullt af áherslubreytingum með honum en það var svolítið seint. Við vorum í erfiðri stöðu og ég hefði kannski viljað sjá sumar af þessum áherslubreytingum koma fyrr. Staðan var orðin erfið og það var s.s. ekkert sem hann hefði getað gert betur,“ sagði Sverrir sem lærði ýmislegt af Adams. „Hann gat alveg gefið manni leiðbeiningar. Hann var auðvitað frábær leikmaður á sínum tíma og það var ýmislegt sem hann gat kennt mér.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Sverrir gekk í raðir spænska úrvalsdeildarliðsins Granada frá Lokeren í janúar. Granada var í slæmri stöðu þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom og endaði á því að falla með hvelli. „Vissulega var þetta erfiður tími. Síðustu vikurnar, þegar staðan var orðin mjög erfið, það tók á. En ég vissi alveg hver staðan var þegar ég ákvað að taka þetta skref í janúar,“ sagði Sverrir í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mjög svekkjandi en þetta er partur af fótboltanum,“ bætti Sverrir við.Tony Adams tókst ekki að bjarga Granada frá falli úr spænsku úrvalsdeildinni.vísir/gettyGamla Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada í apríl en náði ekki að snúa gengi liðsins við. Raunar tapaði það öllum sjö leikjunum undir stjórn Adams. Þrátt fyrir það ber Sverrir honum vel söguna. „Tony er fínn gæi. Það komu fullt af áherslubreytingum með honum en það var svolítið seint. Við vorum í erfiðri stöðu og ég hefði kannski viljað sjá sumar af þessum áherslubreytingum koma fyrr. Staðan var orðin erfið og það var s.s. ekkert sem hann hefði getað gert betur,“ sagði Sverrir sem lærði ýmislegt af Adams. „Hann gat alveg gefið manni leiðbeiningar. Hann var auðvitað frábær leikmaður á sínum tíma og það var ýmislegt sem hann gat kennt mér.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira