Iceland Airwaves tilkynnir fleiri listamenn: Sigrid, Michael Kiwanuka og Tappi Tíkarrass verða á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 12:30 Hin norska Sigrid kemur fram. vísir/getty Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Airwaves Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.
Airwaves Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira