Þróunarkostnaður japanskra bílaframleiðenda aldrei hærri Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2017 12:00 Nissan Micra er nýkominn af nýrri kynslóð. Það er dýrt að þróa nýja bíla í harðri samkeppni og japanskir bílaframleiðendur ætla greinilega ekki að sitja eftir í þeim efnum í ár. Aldrei hafa þeir sett meira fé í þróunarkostnað fyrir nýja bíla sína en í ár. Alls munu þeir ætla að eyða 2.550 milljörðum króna og hefur kostnaðurinn á milli ára risið um 7%. Toyota og Nissan ætla að eyða jafn miklu fé og í fyrra, en Honda, Suzuki, Mazda, Subaru og Mitsubishi ætla að eyða umtalsvert meira fé til þess arna. Mitsubishi ætlar reyndar að auka þróunarkostnað sinn um heil 20%. Til samanburðar eyddi Volkswagen Group 1.520 milljörðum króna í þróun nýrra bíla sinna í fyrra og General Motors 810 milljörðum króna. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent
Það er dýrt að þróa nýja bíla í harðri samkeppni og japanskir bílaframleiðendur ætla greinilega ekki að sitja eftir í þeim efnum í ár. Aldrei hafa þeir sett meira fé í þróunarkostnað fyrir nýja bíla sína en í ár. Alls munu þeir ætla að eyða 2.550 milljörðum króna og hefur kostnaðurinn á milli ára risið um 7%. Toyota og Nissan ætla að eyða jafn miklu fé og í fyrra, en Honda, Suzuki, Mazda, Subaru og Mitsubishi ætla að eyða umtalsvert meira fé til þess arna. Mitsubishi ætlar reyndar að auka þróunarkostnað sinn um heil 20%. Til samanburðar eyddi Volkswagen Group 1.520 milljörðum króna í þróun nýrra bíla sinna í fyrra og General Motors 810 milljörðum króna.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent