Undarlegar níu mínútur með Bieber Ritstjórn skrifar 1. júní 2017 16:30 Justin Bieber GLAMOUR/GETTY Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour