Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 11:45 Myndir: Rakel Tómas Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour
Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour