Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Ritstjórn skrifar 26. júní 2017 12:15 Glamour/Getty Leikararnir Brad Pitt og Sienna Miller virtust mjög skotin í hvoru öðru að sögn sjónarvotta á Glastonbury hátíðinni í Englandi um helgina. Brad hafði látið lítið fyrir sér fara en sást fara inn á einkaklúbbinn Rabbit Hole með henni og í hópi annarra vina. Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu. Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur. Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar! Not excited at all... #GLASTONBURY! Incoming A post shared by Sienna Miller (@siennathing) on Jun 23, 2017 at 11:21am PDT Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Leikararnir Brad Pitt og Sienna Miller virtust mjög skotin í hvoru öðru að sögn sjónarvotta á Glastonbury hátíðinni í Englandi um helgina. Brad hafði látið lítið fyrir sér fara en sást fara inn á einkaklúbbinn Rabbit Hole með henni og í hópi annarra vina. Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu. Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur. Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar! Not excited at all... #GLASTONBURY! Incoming A post shared by Sienna Miller (@siennathing) on Jun 23, 2017 at 11:21am PDT
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour