Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 16:45 Kimi Raikkonen, Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var mest spennandi hringur ársins. Pressan var mikil vegna þess að við vorum að glíma við að hita upp dekkin. Ég var alls ekki viss um að einn hringur myndi duga til að ná upp hita. Ég vissi að Valtteri væri á góðum hring því ég sá hann á undan mér. Ég er alsæll,“ sagði Hamilton. „Ég er vonsvikinn með þetta, ég ætlaði mér að ná ráspól. Ég var í vandræðum með að ná hita í vinstra framdekkið. Lewis náði góðum hring, ég er vonsvikinn en þetta er annað sæti,“ sagði Valtteri Bottas sem varð annar á Mercedes. „Augljóslega er betra að vera þriðji en fjórði. Það er erfitt að hita upp dekkin. Sem betur fer gekk ágætlega að hita dekkin sem skilaði smá hraða en með enn meiri upphitun hefði verið hægt að fara mun hraðar,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji í dag á Ferrari bílnum. „Ég er ekkert sérstaklega sáttur við fimmta sæti. Ég var að lenda í vandræðum með skiptingarnar á beina kaflanum sem er ekki gott,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti í dag. „Niðurstaðan er ágæt, en ég er alls ekki sáttur. Að endingu var ég einn með engann til að draga mig áfram á beina kaflanum. Ætli það hafi ekki verið í besta falli hægt að ná þriðja sæti í dag,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fjórði í dag. „Við erum búin að vinna mikið í uppstillingu bílsins. Við snérum aftur til fyrri uppstillingar og það virðist sem það henti mér betur,“ sagði Lance Stroll sem varð áttundi á Williams bílnum. Hann var í fyrsta skipti fljótari en Felipe Massa, liðsfélagi sinn. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 24. júní 2017 14:11 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var mest spennandi hringur ársins. Pressan var mikil vegna þess að við vorum að glíma við að hita upp dekkin. Ég var alls ekki viss um að einn hringur myndi duga til að ná upp hita. Ég vissi að Valtteri væri á góðum hring því ég sá hann á undan mér. Ég er alsæll,“ sagði Hamilton. „Ég er vonsvikinn með þetta, ég ætlaði mér að ná ráspól. Ég var í vandræðum með að ná hita í vinstra framdekkið. Lewis náði góðum hring, ég er vonsvikinn en þetta er annað sæti,“ sagði Valtteri Bottas sem varð annar á Mercedes. „Augljóslega er betra að vera þriðji en fjórði. Það er erfitt að hita upp dekkin. Sem betur fer gekk ágætlega að hita dekkin sem skilaði smá hraða en með enn meiri upphitun hefði verið hægt að fara mun hraðar,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji í dag á Ferrari bílnum. „Ég er ekkert sérstaklega sáttur við fimmta sæti. Ég var að lenda í vandræðum með skiptingarnar á beina kaflanum sem er ekki gott,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti í dag. „Niðurstaðan er ágæt, en ég er alls ekki sáttur. Að endingu var ég einn með engann til að draga mig áfram á beina kaflanum. Ætli það hafi ekki verið í besta falli hægt að ná þriðja sæti í dag,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fjórði í dag. „Við erum búin að vinna mikið í uppstillingu bílsins. Við snérum aftur til fyrri uppstillingar og það virðist sem það henti mér betur,“ sagði Lance Stroll sem varð áttundi á Williams bílnum. Hann var í fyrsta skipti fljótari en Felipe Massa, liðsfélagi sinn.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 24. júní 2017 14:11 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 24. júní 2017 14:11
Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti