Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour