Íslendingar kepptu á HM í taekwondo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 19:45 Íslenski hópurinn í Suður-Kóreu. Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira