Upprunalegur iPhone á yfir milljón Sæunn Gísladóttir skrifar 30. júní 2017 09:30 Steve Jobs, stofnandi Apple, með fyrsta iPhone símann. Í gær voru tíu ár síðan fyrsti iPhone-snjallsíminn úr smiðju Apple kom á markaðinn. Safnarar hafa sýnt gripnum áhuga og er síminn til sölu á eBay fyrir yfir milljón íslenskra króna. MarketWatch greinir frá að í það minnsta tólf einstaklingar hafi reynt að selja símann fyrir allt að 18 þúsund dollara, rúmlega 1,8 milljónir króna, á eBay. Einn þeirra hafi fengið 11 þúsund dollara boð í síma sem er enn í óopnuðum umbúðum með rauðri slaufu en hafnað því. Hann vilji að minnsta kosti 15 þúsund dollara, 1,5 milljónir króna. MarketWatch greinir frá að einhverjir hafi geymt iPhone-símana frá árinu 2007 vegna tilfinningalegs gildis. Aðrir hafi séð fyrir sér að geta grætt verulega á þeim í framtíðinni. Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í gær voru tíu ár síðan fyrsti iPhone-snjallsíminn úr smiðju Apple kom á markaðinn. Safnarar hafa sýnt gripnum áhuga og er síminn til sölu á eBay fyrir yfir milljón íslenskra króna. MarketWatch greinir frá að í það minnsta tólf einstaklingar hafi reynt að selja símann fyrir allt að 18 þúsund dollara, rúmlega 1,8 milljónir króna, á eBay. Einn þeirra hafi fengið 11 þúsund dollara boð í síma sem er enn í óopnuðum umbúðum með rauðri slaufu en hafnað því. Hann vilji að minnsta kosti 15 þúsund dollara, 1,5 milljónir króna. MarketWatch greinir frá að einhverjir hafi geymt iPhone-símana frá árinu 2007 vegna tilfinningalegs gildis. Aðrir hafi séð fyrir sér að geta grætt verulega á þeim í framtíðinni.
Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00