Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. júlí 2017 22:15 Carlos Sainz í Austurríki í dag. Vísir/Getty Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. Sainz hafnaði tilboði frá Renault liðinu fyrir yfirstandandi tímabil. Hann valdi í staðinn að halda sig innan Red Bull fjölskyldunnar til að sanna að hann geti tekið að sér akstur fyrir lið í fremstu röð. Engin staða virðist ætla að losna fyrir Sainz hjá systurliði Toro Rosso, Red Bull. Bæði Daniel Ricciardo og Max Verstappen ökumenn Red Bull eru samningsbundnir liðinu á næsta ári. „Það er enn mikið eftir af tímabilinu og þessi orðrómur er alltaf á kreiki. Mitt helsta markmið er að vera með Red Bull liðinu á næsta ári og byrja að berjast um verðlaunasæti og vinna keppnir,“ sagði Sainz við blaðamenn Autosport í Austurríki í dag. „Ég ætla að reyna að láta það gerast. Ef það gerist ekki þá er fjórða árið með Toro Rosso ólíklegt og ég mun ekki loka á nein tækifæri. Ég er reiðubúinn að taka næsta skref á mínum ferli,“ hélt Sainz áfram. Sainz er heilum 25 stigum ofar í heimsmeistarakeppni ökumanna en liðsfélagi sinn, Daniil Kvyat. Sainz segist ætla að einbeita sér að því að standa sig á brautinni. „Ég þarf að sinna vinnu minni sem er að aka bíl eins hratt og hann kemst. Mér líður vel í liðinu og ég hef trú á mér og bílnum, þetta er allt afar jákvætt eins og er,“ sagði Sainz. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. Sainz hafnaði tilboði frá Renault liðinu fyrir yfirstandandi tímabil. Hann valdi í staðinn að halda sig innan Red Bull fjölskyldunnar til að sanna að hann geti tekið að sér akstur fyrir lið í fremstu röð. Engin staða virðist ætla að losna fyrir Sainz hjá systurliði Toro Rosso, Red Bull. Bæði Daniel Ricciardo og Max Verstappen ökumenn Red Bull eru samningsbundnir liðinu á næsta ári. „Það er enn mikið eftir af tímabilinu og þessi orðrómur er alltaf á kreiki. Mitt helsta markmið er að vera með Red Bull liðinu á næsta ári og byrja að berjast um verðlaunasæti og vinna keppnir,“ sagði Sainz við blaðamenn Autosport í Austurríki í dag. „Ég ætla að reyna að láta það gerast. Ef það gerist ekki þá er fjórða árið með Toro Rosso ólíklegt og ég mun ekki loka á nein tækifæri. Ég er reiðubúinn að taka næsta skref á mínum ferli,“ hélt Sainz áfram. Sainz er heilum 25 stigum ofar í heimsmeistarakeppni ökumanna en liðsfélagi sinn, Daniil Kvyat. Sainz segist ætla að einbeita sér að því að standa sig á brautinni. „Ég þarf að sinna vinnu minni sem er að aka bíl eins hratt og hann kemst. Mér líður vel í liðinu og ég hef trú á mér og bílnum, þetta er allt afar jákvætt eins og er,“ sagði Sainz.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32