Bjó til fjórar stuttmyndir um Höfðaborg og fólkið á svæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2017 15:30 Davíð Arnar hefur framleitt mikið myndefni undanfarin ár. „Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku. Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
„Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku.
Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00
Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30
Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15