Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour