Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour