Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2017 16:30 Alec Baldwin hefur farið með hlutverk Bandaríkjaforseta, Donald Trump, í Saturday Night Live undanfarin misseri. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna árið 2017 voru tilkynntar í dag en sjónvarpsþættirnir Westworld og SNL hlutu 22 tilnefningar hvor, flestar allra sjónvarpsþátta í ár. Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. Í flokki dramaþáttaraða eru meðal annars tilnefndar The Crown, House of Cards, Stranger Things og Westworld. Hægt er að sjá tilnefningalistann í heild sinni á vefsíðu Emmy-verðlaunanna. Emmy-verðlaunin fara fram í 69. skipti þann 17. september næstkomandi en Stephen Colbert hefur verið ráðinn kynnir. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi:Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX) black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix)Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)Besta sjónvarpsmyndBlack Mirror: San Junipero (Netflix) Dolly Parton's Christmas of Many Colors: Circle of Love (NBC) The Immortal Life of Henrietta Lacks (HBO) Sherlock: The Lying Detective (PBS) The Wizard of Lies (HBO)Aðalleikona í smáseríu eða sjónvarpsmyndCarrie Coon, Fargo (FX) Felicity Huffman, American Crime (ABC) Nicole Kidman, Big Little Lies (HBO) Jessica Lange, Feud: Bette and Joan (FX) Susan Sarandon, Feud: Bette and Joan (FX) Reese Witherspoon, Big Little Lies (HBO)Aðalleikari í smáseríu eða sjónvarpsmyndRiz Ahmed, The Night Of (HBO) Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective (PBS) Robert De Niro, The Wizard of Lies (HBO) Ewan McGregor, Fargo (FX) Geoffrey Rush, Genius (National Geographic) John Turturro, The Night Of (HBO)Besta raunveruleikasjónarpsþáttaröðThe Amazing Race (CBS) American Ninja Warrior (NBC) Project Runway (Lifetime) RuPaul's Drag Race (Vh1) Top Chef (Bravo) The Voice (NBC) Emmy Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna árið 2017 voru tilkynntar í dag en sjónvarpsþættirnir Westworld og SNL hlutu 22 tilnefningar hvor, flestar allra sjónvarpsþátta í ár. Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. Í flokki dramaþáttaraða eru meðal annars tilnefndar The Crown, House of Cards, Stranger Things og Westworld. Hægt er að sjá tilnefningalistann í heild sinni á vefsíðu Emmy-verðlaunanna. Emmy-verðlaunin fara fram í 69. skipti þann 17. september næstkomandi en Stephen Colbert hefur verið ráðinn kynnir. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi:Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX) black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix)Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)Besta sjónvarpsmyndBlack Mirror: San Junipero (Netflix) Dolly Parton's Christmas of Many Colors: Circle of Love (NBC) The Immortal Life of Henrietta Lacks (HBO) Sherlock: The Lying Detective (PBS) The Wizard of Lies (HBO)Aðalleikona í smáseríu eða sjónvarpsmyndCarrie Coon, Fargo (FX) Felicity Huffman, American Crime (ABC) Nicole Kidman, Big Little Lies (HBO) Jessica Lange, Feud: Bette and Joan (FX) Susan Sarandon, Feud: Bette and Joan (FX) Reese Witherspoon, Big Little Lies (HBO)Aðalleikari í smáseríu eða sjónvarpsmyndRiz Ahmed, The Night Of (HBO) Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective (PBS) Robert De Niro, The Wizard of Lies (HBO) Ewan McGregor, Fargo (FX) Geoffrey Rush, Genius (National Geographic) John Turturro, The Night Of (HBO)Besta raunveruleikasjónarpsþáttaröðThe Amazing Race (CBS) American Ninja Warrior (NBC) Project Runway (Lifetime) RuPaul's Drag Race (Vh1) Top Chef (Bravo) The Voice (NBC)
Emmy Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira