Ritstjóri DV nú forsíðumynd á Facebook-reikningi Sveins Gests Jakob Bjarnar skrifar 13. júlí 2017 09:51 Kristjón Kormákur vill túlka þennan gjörning, að hann sé orðinn að prófælmynd hjá Sveini Gesti, sem gráglettinn Litla Hraunshúmor fremur en að um hótun sé að ræða. Í gærkvöldi var breyttist forsíðumynd á Facebookreikningi Sveins Gests Tryggvasonar. Forsíðumyndin, eða profile-myndin, er nú af Kristjóni Kormáki ritstjóra DV en ekki Sveini sjálfum. Þetta kemur beint í kjölfar fréttaflutnings á dv.is af hreyfingum á Facebook-síðu Sveins Gest. Sveinn Gestur situr nú í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um aðild að manndrápsmálinu í Mosfellsdal.Gráglettinn Litla HraunshúmorTéður fréttaflutningur DV snérist meðal annars um það að hreyfingar hafi orðið á Facebook-síðu Sveins Gest og fylgdi það sögunni að föngum á Litla Hrauni væri óheimill netaðgangur nema þá afar takmarkaður. Ekki er úr vegi að túlka þetta sem beina hótun, að ritstjórinn ætti að tempra fréttaflutninginn en Kristjón Kormákur vill ekki gera mikið úr þessu atviki.Svona lítur Sveinn Gestur út í dag gagnvart þeim sem heimsækja Facebooksíðu hans, en um er að ræða mynd af Kristjóni Kormáki sem ljósmyndarinn Sigtryggur Ari Jóhannsson tók af ritstjóranum.„Sjálfur vil ég sem minnst úr því gera. Ég lít á þetta sem gráglettinn Litla-Hraunshúmor, í rauninni. En öðrum í kringum mig finnst þetta ekki þægilegt, en mér finnst þetta fyrst og fremst fyndið. Ég held að þetta geri engum gagn, illt verra og endi í fjölmiðlum eins og er að gerast núna.“Þú túlkar þetta þá ekki sem hótun? „Nei, ég geri það ekki. Glasið er hálffullt hjá mér. Lít fyrst og fremst á þetta sem gráglettinn húmor. Getur verið að aðrir túlki þetta á annan hátt. En, það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar fjalli um þetta.“„DV með allt niðrum sig enn aðra ferðina“Kristjón segist hafa beðið blaðamann sinn um að hafa samband við lögfræðing Sveins til að taka stöðuna á málinu í Mosfellsdal. „Í kjölfarið gerðum við frétt þar sem við greindum frá þeim upplýsingum sem við höfðum um málið ásamt því að greina frá því að hreyfingar sem hefðu verið á Facebooksíðu Sveins. Að hann hefði skipt um prófæl-mynd og átt þar eitt eða tvö svör undir mynd,“ segir Kristjón í samtali við Vísi. Eftir að frétt DV fór í loftið er gerð athugasemd á síðu Sveins við fréttina en þar sem segir:„Já, þar segir að Sveinn hafi gefið vini sínum, einhverjum Gunna E., að gang að Facebook-síðu sinni til að svara skilaboðum. Mér fannst skylda mín að bæta því við fréttina. Í kjölfarið gerist það svo að það birtist allt í einu mynd af mér þarna,“ segir Kristjón Kormákur, heldur hlessa fremur en að um hann fari. Hann segist ekki vita hver Gunni E sé og ítrekar að hann hafi ekki þungar áhyggjur af þessu. Og hann hefur ekki gripið til neinna ráðstafana, svo sem þeirra að hafa samband við lögreglu vegna málsins. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30 Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Í gærkvöldi var breyttist forsíðumynd á Facebookreikningi Sveins Gests Tryggvasonar. Forsíðumyndin, eða profile-myndin, er nú af Kristjóni Kormáki ritstjóra DV en ekki Sveini sjálfum. Þetta kemur beint í kjölfar fréttaflutnings á dv.is af hreyfingum á Facebook-síðu Sveins Gest. Sveinn Gestur situr nú í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um aðild að manndrápsmálinu í Mosfellsdal.Gráglettinn Litla HraunshúmorTéður fréttaflutningur DV snérist meðal annars um það að hreyfingar hafi orðið á Facebook-síðu Sveins Gest og fylgdi það sögunni að föngum á Litla Hrauni væri óheimill netaðgangur nema þá afar takmarkaður. Ekki er úr vegi að túlka þetta sem beina hótun, að ritstjórinn ætti að tempra fréttaflutninginn en Kristjón Kormákur vill ekki gera mikið úr þessu atviki.Svona lítur Sveinn Gestur út í dag gagnvart þeim sem heimsækja Facebooksíðu hans, en um er að ræða mynd af Kristjóni Kormáki sem ljósmyndarinn Sigtryggur Ari Jóhannsson tók af ritstjóranum.„Sjálfur vil ég sem minnst úr því gera. Ég lít á þetta sem gráglettinn Litla-Hraunshúmor, í rauninni. En öðrum í kringum mig finnst þetta ekki þægilegt, en mér finnst þetta fyrst og fremst fyndið. Ég held að þetta geri engum gagn, illt verra og endi í fjölmiðlum eins og er að gerast núna.“Þú túlkar þetta þá ekki sem hótun? „Nei, ég geri það ekki. Glasið er hálffullt hjá mér. Lít fyrst og fremst á þetta sem gráglettinn húmor. Getur verið að aðrir túlki þetta á annan hátt. En, það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar fjalli um þetta.“„DV með allt niðrum sig enn aðra ferðina“Kristjón segist hafa beðið blaðamann sinn um að hafa samband við lögfræðing Sveins til að taka stöðuna á málinu í Mosfellsdal. „Í kjölfarið gerðum við frétt þar sem við greindum frá þeim upplýsingum sem við höfðum um málið ásamt því að greina frá því að hreyfingar sem hefðu verið á Facebooksíðu Sveins. Að hann hefði skipt um prófæl-mynd og átt þar eitt eða tvö svör undir mynd,“ segir Kristjón í samtali við Vísi. Eftir að frétt DV fór í loftið er gerð athugasemd á síðu Sveins við fréttina en þar sem segir:„Já, þar segir að Sveinn hafi gefið vini sínum, einhverjum Gunna E., að gang að Facebook-síðu sinni til að svara skilaboðum. Mér fannst skylda mín að bæta því við fréttina. Í kjölfarið gerist það svo að það birtist allt í einu mynd af mér þarna,“ segir Kristjón Kormákur, heldur hlessa fremur en að um hann fari. Hann segist ekki vita hver Gunni E sé og ítrekar að hann hafi ekki þungar áhyggjur af þessu. Og hann hefur ekki gripið til neinna ráðstafana, svo sem þeirra að hafa samband við lögreglu vegna málsins.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30 Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30
Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39