Colette í París lokar Ritstjórn skrifar 12. júlí 2017 09:15 Glamour/Getty Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour
Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour